Brynhildur Þórarinsdóttir

Nýjustu færslur:Þórsdagur

Fimmtudagur kallaðist Þórsdagur á miðöldum.

molar | Comments Off on Þórsdagur

Fullhugi

Fullhugi merkir hugrakkur maður.

molar | Comments Off on Fullhugi

Dragvandill

Dragvandill er sverð sem kemur við sögu í Eglu.

molar | Comments Off on Dragvandill

Úlfur Bjálfason

Úlfur Bjálfason var afi Egils Skalla-Grímssonar. Hann var kallaður Kveld-Úlfur.

molar | Comments Off on Úlfur Bjálfason

Egg

Egg á sverði er beitti hlutinn á hliðum sverðsins. Orðið er kvenkyns; hún sverðseggin.

molar | Comments Off on Egg

Hunang

Víkingar voru afar hrifnir af hunangi enda þekktu þeir ekki sykur.

molar | Comments Off on Hunang

Hrafnistumenn

Hrafnistumenn voru einhverjir frægustu víkingar fornaldar, áður en byggð hófst á Íslandi.

molar | Comments Off on Hrafnistumenn

Höfuðlausn

Höfuðlausn er kvæði sem Egill Skalla-Grímsson orti til að bjarga lífi sínu.

molar | Comments Off on Höfuðlausn

Seiður

Seiður var magnaðasta gerð af göldrum. Það voru aðallega konur sem kunnu að magna seið.

molar | Comments Off on Seiður

Landvættir

Landvættir eru verur sem vernda land. Landvættir Íslands eru dreki, gammur (ránfugl), griðungur (uxi) og risi.

molar | Comments Off on Landvættir