Umræður

  1. Egill verður hreinlega brjálaður af reiði í þessari ferð. Rifjaðið upp það sem sagt hefur verið um Kveld-Úlf, afa Egils, og Skalla-Grím, föður Egils. Getur verið að Egill sé berserkur eins og þeir?
  2. Rögnvaldur Eiríksson, sonur Eiríks og Gunnhildar, er bara 10 eða 11 ára þegar hann verður fyrir barðinu á reiði Egils. Hvað finnst ykkur um að víkingurinn ráðist á svona ungan strák og drepi hann?
  3. Hvernig haldið þið að Eiríkur blóðöxi og Gunnhildur hafi brugðist við þegar þau fréttu af dauða sonar síns?
  4. Strákarnir sem eru að gæta kinda fremst í kaflanum eru sennilega á sama aldri og Rögnvaldur eða 10-11 ára. Ímyndið ykkur vernig er að vera þessir strákar. Þeir eru einir úti að kvöldlagi að passa kindurnar fyrir óðum skógarbirni og hitta vopnaðan víking. Hvað haldið þið að strákarnir séu að hugs um og ræða um?Get Cloud PHP Hosting on CatN