8. kafli

  1. Hver var sá eini sem stóð með galdrahjónunum eftir að þau unnu ýmis illvirki?
  2. Hvernig fór fyrir galdrahjónunum?
  3. Hvað varð um Þorleik?
  4. Kjartan Ólafsson var sterkur eins og afi hans. Hver var þessi sterki afi?
  5. Hann hét Egill Skalla-Grímsson.
  6. Hver var næststerkasti maðurinn í sveitinni, sá sem var næstbestur í öllum íþróttum á eftir Kjartani?
  7. Hvert fóru Kjartan og Bolli oft í heimsókn í þessum kafla og hver bjó þar?
  8. Hvers vegna leist Ólafi pá illa á ferðir Kjartans til Lauga? Hvað grunaði Ólaf pá?