10. kafli

 1. Hvernig leist Íslendingum í Þrándheimi á hina nýju trú?
 2. Hvernig leist Bolla á nýja siðinn? – Athugaðu að siður merkir trú.
 3. Hvað vildi Kjartan gera við kónginn?
 4. Hann vildi brenna kónginn inni.
 5. Hvert fór Kjartan með lið sitt um jólin?
 6. Hvenær voru þeir Kjartan og Bolli skírðir?
 7.  Hvernig líkaði hirðmönnum konungs við Kjartan?
 8. Hvaða valkosti bauð konungur Kjartani þegar hann vildi sigla til Englands?
 9. Hvern sendi konungur til Íslands í stað Kjartans?
 10. Hvernig tóku Íslendingar á móti Þangbrandi?
 11. Hvernig brást konungurinn við þegar hann frétti hversu illa gekk hjá Þangbrandi?