11. kafli

 1. Hvers vegna varð Kjartan eftir í Noregi? – Svarið leynist í 10. kafla.
 2. Hvaða kona var orðin vinkona Kjartans?
 3. Hverjum átti Bolli að skila kveðju frá Kjartani?
 4. Með hverjum sigldi Bolli til Íslands?
 5. Hvað sagði Bolli Guðrúnu um Kjartan?
 6. Hvernig brást Guðrún við þessum orðum Bolla?
 7. Hverju svaraði Guðrún fyrst þegar Bolli bað hennar?
 8. Í kaflanum er talað um glæsilega brúðkaupsveislu. Hvaða fólk var að giftast?
 9. Hvað gaf Ingibjörg konungssystir Kjartani að skilnaði?
 10. Hvað er motur? (skoðaðu hliðarefnið á bls. 36 og myndina á bls. 37).
 11. Hvað gaf Ólafur konungur Kjartani að skilnaði?