17. kafli

  1. Af hverju drógu Ósvífurssynir Kjartan niður af gilbrúninni?
  2. Hvert fleygði Kjartan spjóti sínu?
  3. Á hvern réðust synir Þórhöllu málgu?
  4. Á hverja réðust Ósvífurssynir (bræður Guðrúnar)?
  5. Á hverja réðist Bolli í upphafi bardagans? (Þessi er lúmsk, skoðaðu vel hvað Bolli gerði í byrjun).
  6. Hvað gerði Kjartan til að rétta sverðið sitt þegar það beyglaðist?
  7. Hvaða sverð var Bolli með?
  8. Hverjir hvöttu Bolla til að taka þátt í bardaganum?
  9. Hvernig lauk bardaganum?
  10. Hvernig tók Guðrún fréttunum af dauða Kjartans?