19. kafli

  1. Hvert flutti Guðrún?
  2. Hver bjó þar áður?
  3. Hver fæddist að Húsafelli?
  4. Hvað voru bræðurnir Bolli og Þorleikur gamlir þegar Guðrún eggjaði þá til að hefna föður síns?
  5. Hvað sýndi Guðrún sonum sínum til að fá þá til að hefna?
  6. Á hvern réðust bræðurnir?
  7. Hvernig lauk ættardeilunum?
  8.  Hvað gáfu Ólafssynir (bræður Kjartans) Bolla og Þorleiki auk bótanna?
  9. Hver sagði Ólafur Haraldsson Noregskonungur að væri merkilegasti maður sem komið hefði frá Íslandi um hans daga?
  10. Hvað var Bolli Bollason kallaður eftir að hann kom heim til Íslands?