4. kafli

  1. Hvers vegna var ekki til nægur matur á Hlíðarenda?
  2. Hvert var hlutverk húsmóðurinnar á bænum? (Skoðaðu hliðarefnið).
  3. Hvert var hlutverk húsbóndans? (skoðaðu hliðarefnið).
  4. Til hvaða ráða greip Hallgerður þegar hún sá að ekki var til nægur
    matur?
  5. Hvernig brást Gunnar við þegar hann uppgötvaði hvað hún hafði gert?
  6. Hvað fannst Hallgerði um þessi viðbrögð?