8. kafli

  1. Hvers vegna kenndi móðir Gunnars Hallgerði um dauða hans?
  2. Hvert fluttu Hallgerður og Grani sonur þeirra Gunnars?
  3. Hvað sagði Gunnar í vísunni sem Skarphéðni og Högna heyrðist hann kveða
    í haugnum?
  4. Hvert sigldu Njálssynir eftir þetta?
  5. Hver kom þeim í vandræði í Orkneyjum og hvernig hefur hann komið við
    sögu áður?
  6. Hverjum kynntust Njálssynir í ferðinni?