13. kafli

  1. Hvaða tvo slæmu kosti sagði Flosi að lið hans hefði?
  2. Hvers vegna varð Skarphéðinn reiður þegar hann heyrði í Grana Gunnarssyni?
  3. Hvað notuðu konurnar til að reyna að slökkva eldinn?
  4. Hverjum leyfði Flosi að ganga út úr brennandi bænum?
  5. Hvernig reyndi Helgi Njálsson að komast út?
  6. Hvers vegna sagðist Njáll ekki vilja þiggja boð Flosa um að ganga út úr bænum?
  7. Hver vildi verða eftir hjá Bergþóru og Njáli?
  8. Hvað lét Njáll breiða yfir þau þrjú svo þau fyndust aftur?
  9. Hvað var það síðasta sem Njáll og Bergþóra gerðu?