14. kafli

  1. Hvers vegna var Kári viss um að þeir Skarphéðinn kæmust óséðir út um skálaendann?
  2. Hvers vegna sagðist Skarphéðinn verða kátur ef Kári kæmist á braut?
  3. Hvernig blekkti Kári brennumennina á bæjarhlaðinu?
  4. Hvað gerði Skarphéðinn við Gunnar Lambason?
  5. Hvers vegna komst Skarphéðinn ekki út?