Í Íslendingasögunum er sums staðar minnst á annars konar skip. Snekkjur og kaupskip voru einhvers konar langskip. Skútur voru smærri og léttari og báru færri menn. Þær voru án efa notaðar í styttri ferðir. Karfar voru litlar róðrarferjur.
Í Íslendingasögunum er sums staðar minnst á annars konar skip. Snekkjur og kaupskip voru einhvers konar langskip. Skútur voru smærri og léttari og báru færri menn. Þær voru án efa notaðar í styttri ferðir. Karfar voru litlar róðrarferjur.